fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433

Vincent Kompany heimsótti Íslands síðustu helgi og kynnti sér vel land og þjóð

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 21. júlí 2023 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vincent Kompany, knattspyrnustjóri Burnley heimsótti Íslands um liðna helgi og skemmti sér vel ef marka má færslu á Facebook.

Kompany tók sér stutt frí frá undirbúningstímabili Burnley og heimsótti land og þjóð.

Gera má ráð fyrir að Kompany hafi fengið góð ráð frá Jóhanni Berg Guðmundssyni kantmanni Burnley.

Kompany sem kom Burnley upp í ensku úrvalsdeildina á fyrsta tímabili heimsótti meðal annars Lava safnið.

Safnið er staðsett á Suðurlandi og birtu þau mynd af Kompany þar sem hann skoðaði hlutina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina