fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
433Sport

Postecoglou segist vel stressaður vegna málefna Harry Kane

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 21. júlí 2023 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ange Postecoglou knattspyrnustjóri Tottenham vonast til að málefni Harry Kane verði leyst innan tíðar, hann vill ekki að sagan verði endalaus.

Kane hefur látið Tottenham vita að hann muni ekki skrifa undir nýjan samning, núverandi samningur rennur út eftir ár.

FC Bayern hefur lagt fram tvö tilboð og segist Ange Postecoglou vera orðinn stressaður.

„Ég er ekki rólegur yfir þessu, Kane er mikilvægur hluti af þessu félagi. Ekki bara fyrir liðið heldur allt félagið,“ segir Ange Postecoglou.

„Við verðum að taka á þessu, þetta má ekki taka of langan tíma þar til lausn finnst. Það er ekki gott fyrir Harry, ekki gott fyrir okkur.“

„Ég set þó engan tímaramma á þetta, það býr bara til meiri pressu. Við viljum sjá hlutina gerast á réttum hraða og eðlilega.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Modric búinn að krota undir

Modric búinn að krota undir
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Staðfestir félagaskipti til Arsenal

Staðfestir félagaskipti til Arsenal
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Horfa til Arsenal ef Diaz kemur ekki

Horfa til Arsenal ef Diaz kemur ekki
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Varð rennandi blautur í beinni útsendingu – Sjáðu skondið myndband

Varð rennandi blautur í beinni útsendingu – Sjáðu skondið myndband