fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
433Sport

Nökkvi Þeyr skrifar undir í Bandaríkjunum

Victor Pálsson
Föstudaginn 21. júlí 2023 19:05

Fréttablaðið/Auðunn

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nökkvi Þeyr Þórisson hefur skrifað undir samning við lið St. Louis sem spilar í bandarísku MLS-deildinni.

Frá þessu greinir St. Louis í kvöld en Nökkvi skrifar undir samning sem gildir til ársins 2025 með möguleika á eins árs framlengingu.

Nökkvi er fæddur árið 1999 en hann hélt úr í atvinnumennsku á síðasta ári og samdi þá við Beerschot í Belgíu.

Þar stóð vængmaðurinn sig mjög vel á sínu fyrsta tímabili og skoraði sjö mörk í 28 deildarleikjum.

Nökkvi lék sinn fyrsta íslenska landsleik fyrr á þessu ári og fær nú að reyna fyrir sér í Bandaríkjunum.

Kaupin eru klár en Nökkvi á aðeins eftir að fá atvinnuleyfi í landinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Modric búinn að krota undir

Modric búinn að krota undir
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Staðfestir félagaskipti til Arsenal

Staðfestir félagaskipti til Arsenal
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Horfa til Arsenal ef Diaz kemur ekki

Horfa til Arsenal ef Diaz kemur ekki
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Varð rennandi blautur í beinni útsendingu – Sjáðu skondið myndband

Varð rennandi blautur í beinni útsendingu – Sjáðu skondið myndband