fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Jóhann Berg fær liðsfélaga frá Manchester City

Victor Pálsson
Föstudaginn 21. júlí 2023 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Berg Guðmundsson og hans félagar í Burnley eru komnir með öflugan markmann í sínar raðir.

Um er að ræða markmanninn James Trafford sem ert 20 ára gamall og þykir vera ansi efnilegur.

Trafford er markvörður U21 landsliðs Englands og kostar Burnley 15 milljónir punda.

Hann kemur til liðsins frá Manchester City en Vincent Kompany, stjóri Burnley, er fyrrum leikmaður liðsins og þekkir til Englendingsins.

Trafford spilaði 67 leiki sem aðalmarkvörður Bolton undanfarin tvö tímabil en fær nú að reyna fyrir sér í úrvalsdeildinni.

Burnley tryggði sér sæti í efstu deild á síðustu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina