fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
433Sport

Jóhann Berg fær liðsfélaga frá Manchester City

Victor Pálsson
Föstudaginn 21. júlí 2023 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Berg Guðmundsson og hans félagar í Burnley eru komnir með öflugan markmann í sínar raðir.

Um er að ræða markmanninn James Trafford sem ert 20 ára gamall og þykir vera ansi efnilegur.

Trafford er markvörður U21 landsliðs Englands og kostar Burnley 15 milljónir punda.

Hann kemur til liðsins frá Manchester City en Vincent Kompany, stjóri Burnley, er fyrrum leikmaður liðsins og þekkir til Englendingsins.

Trafford spilaði 67 leiki sem aðalmarkvörður Bolton undanfarin tvö tímabil en fær nú að reyna fyrir sér í úrvalsdeildinni.

Burnley tryggði sér sæti í efstu deild á síðustu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Nákvæmlega ekkert að gerast hjá United og Mbeumo

Nákvæmlega ekkert að gerast hjá United og Mbeumo
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fyrrum fréttamaður RÚV birtir myndband frá Akranesi – Spyr hvenær reglurnar hafi breyst

Fyrrum fréttamaður RÚV birtir myndband frá Akranesi – Spyr hvenær reglurnar hafi breyst
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segðir hegðun fólks til háborinnar skammar – Leggja ungan dreng í einelti á netinu

Segðir hegðun fólks til háborinnar skammar – Leggja ungan dreng í einelti á netinu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Chelsea mögulega án lykilmanns í byrjun tímabils

Chelsea mögulega án lykilmanns í byrjun tímabils
433Sport
Í gær

Miklir fjármunir í húfi í Kópavogi á morgun

Miklir fjármunir í húfi í Kópavogi á morgun
433Sport
Í gær

Var aðeins búin að fá sér þegar hann opnaði sig um helgina – „Veistu hvað ég elska meira?“

Var aðeins búin að fá sér þegar hann opnaði sig um helgina – „Veistu hvað ég elska meira?“
433Sport
Í gær

Liverpool mun gera eitt tilboð og labba í burtu ef það gengur ekki

Liverpool mun gera eitt tilboð og labba í burtu ef það gengur ekki
433Sport
Í gær

United skoðar markvörð – Onana verður lengi frá vegna meiðsla

United skoðar markvörð – Onana verður lengi frá vegna meiðsla