Dimitri Payet hefur spilað sinn siðasta leik fyrir Marseille en hann og félagið komust að samkomulagi um að rifta samningi hans.
Payet ræddi við fréttamenn í dag og brast í grát þegar hann fór yfir stöðuna.
Payet hefur verið í sex ár hjá Marseille en hann kom til félagsins eftir góða tíma hjá West Ham.
Payet er 36 ára gamall en hann hefur heillað í gegnum tíðina með snilli innan vallar.
Óvíst er hvaða skref Payet tekur núna en strax er byrjaði að nefna hann við lið í Sádí Arabíu
Dimitri Payet, in tears after announcing that he’s set to leave OM.
🎥 @Steph13Freedpic.twitter.com/rdHHmfXT7P
— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 21, 2023