fbpx
Laugardagur 06.september 2025
433Sport

Víkingar úr leik í Evrópu þrátt fyrir sigur – KA í engum vandræðum

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 20. júlí 2023 20:39

Helgi hér til vinstri.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur Reykjavík er úr leik í Sambandsdeildinni eftir viðureign við sterkt lið Riga frá Lettlandi.

Riga var mun sterkari aðilinnm í fyrri leiknum og vann 2-0 heimasigur og þurftu Víkingar á afar góðum leik að halda í þeim seinni.

Það stefndi allt í að verkefnið yrði þægilegt fyrir Riga þar til á 83. mínútu er Helgi Guðjónsson kom Víkingum yfir.

Því miður var það eina mark leiksins í kvöld og Víkingar því naumlega úr leik þrátt fyrir fína frammistöðu í kvöld.

Fyrr í kvöld tryggði KA sér áfram í næstu umferð með 2-0 sigri á Connah’s Quay og vinnur samanlagt, 4-0.

Víkingur R. 1 – 0 FC Riga
1-0 Helgi Guðjónsson(’83)

KA 2 – 0 Connah’s Quay
0-1 Daníel Hafsteinsson(’16)
0-2 Elfar Árni Aðalsteinsson(’77)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þolinmóðir Íslendingar komust yfir – Sjáðu markið

Þolinmóðir Íslendingar komust yfir – Sjáðu markið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fundaði með Guehi eftir rússíbanann með Liverpool

Fundaði með Guehi eftir rússíbanann með Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Reynsluboltinn lofsyngur Arnar – „Opinn og heiðarlegur maður“

Reynsluboltinn lofsyngur Arnar – „Opinn og heiðarlegur maður“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hrósar Íslandi og hefur áhyggjur af sínum mönnum

Hrósar Íslandi og hefur áhyggjur af sínum mönnum
433Sport
Í gær

Furðuleg kenning um andlát fræga fólksins fer á flug á ný eftir að Armani féll frá

Furðuleg kenning um andlát fræga fólksins fer á flug á ný eftir að Armani féll frá
433Sport
Í gær

Stjarna Chelsea ældi á miðjan völl í nótt eftir harkalegt samstuð við leikmann Arsenal – Sjáðu atvikið

Stjarna Chelsea ældi á miðjan völl í nótt eftir harkalegt samstuð við leikmann Arsenal – Sjáðu atvikið
433Sport
Í gær

Vill að Neymar erfi 140 milljarða sem hann skilur eftir – Lést á dögunum og málið er á borði yfirvalda

Vill að Neymar erfi 140 milljarða sem hann skilur eftir – Lést á dögunum og málið er á borði yfirvalda
433Sport
Í gær

Faðir landsliðsmanns fer mikinn á Facebook – Hjólar í bæði Arnar Gunnlaugs og Ólaf Inga

Faðir landsliðsmanns fer mikinn á Facebook – Hjólar í bæði Arnar Gunnlaugs og Ólaf Inga