fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Víkingar úr leik í Evrópu þrátt fyrir sigur – KA í engum vandræðum

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 20. júlí 2023 20:39

Helgi hér til vinstri.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur Reykjavík er úr leik í Sambandsdeildinni eftir viðureign við sterkt lið Riga frá Lettlandi.

Riga var mun sterkari aðilinnm í fyrri leiknum og vann 2-0 heimasigur og þurftu Víkingar á afar góðum leik að halda í þeim seinni.

Það stefndi allt í að verkefnið yrði þægilegt fyrir Riga þar til á 83. mínútu er Helgi Guðjónsson kom Víkingum yfir.

Því miður var það eina mark leiksins í kvöld og Víkingar því naumlega úr leik þrátt fyrir fína frammistöðu í kvöld.

Fyrr í kvöld tryggði KA sér áfram í næstu umferð með 2-0 sigri á Connah’s Quay og vinnur samanlagt, 4-0.

Víkingur R. 1 – 0 FC Riga
1-0 Helgi Guðjónsson(’83)

KA 2 – 0 Connah’s Quay
0-1 Daníel Hafsteinsson(’16)
0-2 Elfar Árni Aðalsteinsson(’77)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina