fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
433Sport

Walker ferðast með City til Japan þrátt fyrir sögusagnir

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 19. júlí 2023 17:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kyle Walker ferðast með Manchester City til Japan síðar í dag þrátt fyrir að framtíð hans sé í lausu lofti.

Leikmenn City snéru aftur til æfinga á mánudag og fljúga til Asíu í dag þar sem þeir mæta meðal annars FC Bayern.

Bayern er að reyna að kaupa Walker af City og hafa náð samkomulagi við kauða en samkomulag liðanna er ekki í höfn.

Walker á ár eftir af samningi sínum við City en félagið hefur viljað framlengja við hann.

Walker hefur ekki lagt fram formlegt tilboð en þýska liðið reynir einnig að kaupa Harry Kane um þessar mundir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Liverpool sagt hafa fundað með umboðsmanni í París

Liverpool sagt hafa fundað með umboðsmanni í París
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United á að hafa spurst fyrir um þrítugan miðjumann

United á að hafa spurst fyrir um þrítugan miðjumann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Setja miðjumann Aston Villa efstan á óskalista

Setja miðjumann Aston Villa efstan á óskalista
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Í forgangi hjá Liverpool að finna framherja – Óvænt nafn á blaði

Í forgangi hjá Liverpool að finna framherja – Óvænt nafn á blaði
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Árni rekinn úr Árbænum í gær – Þetta er sagt hafa spilað stórt hlutverk í þeirri ákvörðun

Árni rekinn úr Árbænum í gær – Þetta er sagt hafa spilað stórt hlutverk í þeirri ákvörðun
433Sport
Í gær

Modric búinn að krota undir

Modric búinn að krota undir
433Sport
Í gær

Staðfestir félagaskipti til Arsenal

Staðfestir félagaskipti til Arsenal
433Sport
Í gær

Horfa til Arsenal ef Diaz kemur ekki

Horfa til Arsenal ef Diaz kemur ekki
433Sport
Í gær

Varð rennandi blautur í beinni útsendingu – Sjáðu skondið myndband

Varð rennandi blautur í beinni útsendingu – Sjáðu skondið myndband