fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Stjörnur ferðast ekki með til Bandaríkjanna – Margir sagðir vera á förum

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 19. júlí 2023 19:30

Aubameyang.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir lykilmenn ferðuðust ekki með Chelsea til Bandaríkjanna en liðið er þar í æfingabúðum.

Það styttist í að enska úrvalsdeildin hefjist að nýju en fyrsta umferðin fer fram í næsta mánuði.

Þessir tveir lykilmenn eru þeir Wesley Fofana og Reece James sem eru að glíma við meiðsli sem og veikindi.

Það eru þó alls ekki einu leikmennirnir sem Chelsea skilur eftir en nefna má Pierre Emerick Aubameyang, Hakim Ziyech og Romelu Lukaku.

Benoit Badiashile og Armando Broja eru einnig heima en þeir eru að glíma við meiðsli og eru ekki leikfærir.

Chelsea verður því með vængbrotið lið í Bandaríkjunum en þó ferðast 29 leikmenn með liðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stórt nafn til nýliðanna

Stórt nafn til nýliðanna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Er orðinn Sir David Beckham

Er orðinn Sir David Beckham
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Davíð Smári skrifar undir í Njarðvík á morgun

Davíð Smári skrifar undir í Njarðvík á morgun
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Íslands fékk mjög erfiðan drátt í undankeppni HM

Íslands fékk mjög erfiðan drátt í undankeppni HM
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfesta að leikmaður þeirra hafi orðið fyrir hnífaárás – Tíu stungnir um borð í lest á Englandi

Staðfesta að leikmaður þeirra hafi orðið fyrir hnífaárás – Tíu stungnir um borð í lest á Englandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Van Dijk hefur engan áhuga á að tala við Trent fyrir leik

Van Dijk hefur engan áhuga á að tala við Trent fyrir leik
433Sport
Í gær

Xhaka græjaði stig fyrir nýliðana í fjörugum leik

Xhaka græjaði stig fyrir nýliðana í fjörugum leik
433Sport
Í gær

Skrifar fallega færslu um pabba sinn eftir að hann opnaði sig fyrir helgi – „Þú ert fyrirmynd og besti faðir sem hægt er að eiga“

Skrifar fallega færslu um pabba sinn eftir að hann opnaði sig fyrir helgi – „Þú ert fyrirmynd og besti faðir sem hægt er að eiga“