fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

Newcastle þarf að selja stjörnuna til að standast reglur UEFA

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 19. júlí 2023 20:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eddie Howe, stjóri Newcastle, hefur staðfest það að Allan Saint-Maximin sé á förum frá félaginu í sumar.

Saint-Maximin er einn skemmtilegasti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar en hann er 26 ára gamall.

Saint-Maximin kom til Newcastle fyrir fjórum árum og er afskaplega vinsæll á meðal stuðningsmanna liðsins.

Howe segir að Newcastle sé neytt til þess að selja Saint-Maximin til að fara eftir fjárlögum UEFA eða ‘Financial Fair Play.’

Mörg lið munu væntanlega horfa til vængmannsins sem hefur skorað 12 mörk í 112 deildarleikjum fyrir þá svarthvítu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Endaði markahæstur með 20 fleiri mörk en næsti maður – Hvert fer hann í sumar?

Endaði markahæstur með 20 fleiri mörk en næsti maður – Hvert fer hann í sumar?
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Máni: „Þarft ekkert að segja okkur að lögreglan sé mætt hvar sem er að ota sínum tota“

Máni: „Þarft ekkert að segja okkur að lögreglan sé mætt hvar sem er að ota sínum tota“