fbpx
Laugardagur 06.september 2025
433Sport

Hörmungar Kai Havertz í Bandaríkjunum í nótt – Setti met sem enginn vill eiga

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 19. júlí 2023 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kai Havertz nýr leikmaður Arsenal vill sennilega gleyma gærkvöldinu en hann setti met sem sennilega enginn sóknarmaður vill eiga.

Arsenal tekur þátt í stjörnuleiknum í Bandaríkjunum og tók liðið þátt í þrautum fyrir leikinn.

Havertz tók þátt í keppni þar sem hann fékk fyrirgjöf og átti að klára færið á lofti.

Havertz mistókst að skora í öllum 16 tilraunum sínum en er hann sá fyrsti í sögunni sem skorar ekki eitt mark í þessari keppni.

Havertz kostaði Arsenal 65 milljónir punda þegar hann kom frá Chelsea en fyrir framan markið hjá Chelsea var hann oftar en ekki ansi klaufskur.

Myndband af þessu er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þolinmóðir Íslendingar komust yfir – Sjáðu markið

Þolinmóðir Íslendingar komust yfir – Sjáðu markið
433Sport
Í gær

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun
433Sport
Í gær

Reynsluboltinn lofsyngur Arnar – „Opinn og heiðarlegur maður“

Reynsluboltinn lofsyngur Arnar – „Opinn og heiðarlegur maður“