fbpx
Laugardagur 06.september 2025
433Sport

Chelsea ákvað að leyfa Aubameyang að fara frítt

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 19. júlí 2023 13:00

Aubameyang.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea hefur ákveðið að leyfa Pierre Aubameyang að fara frítt frá félaginu og mun hann skrifa undir þriggja ára samning við Marseille.

Framherjinn frá Gabon mun ferðast til Frakklands í kvöld og ganga frá sínum málum.

Aubameyang kom til félagsins þegar Thomas Tuchel var stjóri félagsins en Graham Potter vildi svo ekkert nota hann.

Framherjinn hefur náð samkomulagi við Marseille um þriggja ára samning og allt stefnir í að hann fari.

Chelsea er að hreinsa út hjá sér og er brotthvarf Aubameyang hluti af því.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þolinmóðir Íslendingar komust yfir – Sjáðu markið

Þolinmóðir Íslendingar komust yfir – Sjáðu markið
433Sport
Í gær

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun
433Sport
Í gær

Reynsluboltinn lofsyngur Arnar – „Opinn og heiðarlegur maður“

Reynsluboltinn lofsyngur Arnar – „Opinn og heiðarlegur maður“