fbpx
Laugardagur 06.september 2025
433Sport

Beckham færir aðdáendum slæmar fréttir – ,,Þurfum að vernda hann“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 19. júlí 2023 19:00

Lionel Messi ásamt David Beckham og Marco Verratti.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Inter Miami gætu þurft að bíða enn lengur eftir því að sjá Lionel Messi í eldlínunni.

Messi samdi við Miami fyrir nokkru síðan en mætti aðeins til borgarinnar í vikunni og var vel tekið á móti honum.

Búist var við að Messi myndi spila gegn mexíkóska félaginu Cruz Azul í vikunni en það er ekki víst.

David Beckham, eigandi Miami, staðfestir það að Argentínumaðurinn sé mögulega ekki tilbúinn fyrir leik svo snemma.

,,Við vitum ekki hvort Leo muni spila leikinn eða hvort hann fái einhverjar mínútur því hann þarf að vera tilbúinn,“ sagði Beckham.

,,Við þurfum að vernda hann og sjá til þess að hann sé tilbúinn. Hann hefur verið í fríi og var að koma til Miami. Hann hefur æft og lítur vel út.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þolinmóðir Íslendingar komust yfir – Sjáðu markið

Þolinmóðir Íslendingar komust yfir – Sjáðu markið
433Sport
Í gær

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun
433Sport
Í gær

Reynsluboltinn lofsyngur Arnar – „Opinn og heiðarlegur maður“

Reynsluboltinn lofsyngur Arnar – „Opinn og heiðarlegur maður“