fbpx
Sunnudagur 07.september 2025
433Sport

Sádarnir herja áfram á Liverpool og vilja nú kaupa Luis Diaz

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 18. júlí 2023 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Al Hilal í Sádí Arabíu vill ganga frá kaupum á Luis Diaz kantmanni Liverpool en það verður að teljast ansi ólíklegt að það gangi eftir.

Sádarnir láta nú til skara skríða og vilja kaupa eins marga leikmenn og hægt er.

Liverpool er að selja Fabinho til Al Ittihad þar í landi og þá gæti Jordan Henderson fyrirliði Liverpool farið til Sádí.

Jorge Jesus er sagður leggja áherslu á það að Al Hilal fái kantmanninn frá Kólumbíu sem var mikið meiddur á síðsutu leiktíð.

Duncan Castles blaðamaður á Englandi segir hins vegar að Liverpool sé ekki tilbúið að selja Diaz eins og staðan er í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Fundaði með Guehi eftir rússíbanann með Liverpool

Fundaði með Guehi eftir rússíbanann með Liverpool
433Sport
Í gær

Vilja gera við hann samning svo hann klári ferilinn í Bítlaborginni

Vilja gera við hann samning svo hann klári ferilinn í Bítlaborginni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stjarna Chelsea ældi á miðjan völl í nótt eftir harkalegt samstuð við leikmann Arsenal – Sjáðu atvikið

Stjarna Chelsea ældi á miðjan völl í nótt eftir harkalegt samstuð við leikmann Arsenal – Sjáðu atvikið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mikill áhugi í Sádí Arabíu á Maguire sem er klár í að skoða málið

Mikill áhugi í Sádí Arabíu á Maguire sem er klár í að skoða málið