fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

City hafnar fyrsta tilboði frá Sádí Arabíu

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 18. júlí 2023 08:39

Riyad Mahrez og frú

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Riyad Mahrez endar líklega hjá Al Ahli í Sádí Arabíu en Manchester City er búið að hafna fyrsta tilboði liðsins.

Al Ahli bauð 23 milljónir punda með öllu en City fer fram á 30 milljónir punda í öruggar greiðslur.

Þessi 32 ára kantmaður frá Alsír hefur átt frábæran feril á Englandi og orðið meðal annars enskur meistari með Leicester og City.

Athletic segir að Mahrez fari í læknisskoðun í þessari viku og er City byrjað að leita að eftirmanni hans.

Mahrez er nýjasta stjarnan sem heldur til Sádí þar sem launin eru miklu betri en leikmenn fá í Evrópu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona