fbpx
Sunnudagur 07.september 2025
433

Chelsea búið að bjóða 70 milljónir punda í Caicedo

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 18. júlí 2023 11:32

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea er búið að leggja fram tilboð í Moises Caicedo miðjumann Brighton. Er félagið að bjóða 70 milljónir punda.

Caicedo er 21 árs gamall miðjumaður frá Ekvador sem hefur verið frábær hjá Brighton.

Arsenal reyndi að kaupa Caicedo í janúar en þá neitaði Brighton að selja hann.

Chelsea hefur í allt sumar átt í viðræðum við Brighton en tilboðið gæti heillað Brighton.

Caicedo kom til Brighton fyrir tveimur árum en auk 70 milljóna punda í öruggar greiðslur eru aðrar greiðslur sem koma ef vel gengur hjá Chelsea.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Fundaði með Guehi eftir rússíbanann með Liverpool

Fundaði með Guehi eftir rússíbanann með Liverpool
433Sport
Í gær

Vilja gera við hann samning svo hann klári ferilinn í Bítlaborginni

Vilja gera við hann samning svo hann klári ferilinn í Bítlaborginni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stjarna Chelsea ældi á miðjan völl í nótt eftir harkalegt samstuð við leikmann Arsenal – Sjáðu atvikið

Stjarna Chelsea ældi á miðjan völl í nótt eftir harkalegt samstuð við leikmann Arsenal – Sjáðu atvikið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mikill áhugi í Sádí Arabíu á Maguire sem er klár í að skoða málið

Mikill áhugi í Sádí Arabíu á Maguire sem er klár í að skoða málið