fbpx
Sunnudagur 07.september 2025
433Sport

Chelsea að takast það að losa Aubameyang til Frakklands

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 18. júlí 2023 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pierre Emerick Aubameyang framherji Chelsea er á leið til Marseille ef ekkert óvænt gerist en félögin eru nú að ræða saman.

Chelsea vill selja framherjann frá Gabon sem kom til félagsins frá Barcelona fyrir ári síðan.

Aubameyang kom til félagsins þegar Thomas Tuchel var stjóri félagsins en Graham Potter vildi svo ekkert nota hann.

Framherjinn hefur náð samkomulagi við Marseille um þriggja ára samning og allt stefnir í að hann fari.

Chelsea er að hreinsa út hjá sér en Aubameyang á að mæta á æfingasvæði Chelsea í dag en óvíst er hvort af því verði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Fundaði með Guehi eftir rússíbanann með Liverpool

Fundaði með Guehi eftir rússíbanann með Liverpool
433Sport
Í gær

Vilja gera við hann samning svo hann klári ferilinn í Bítlaborginni

Vilja gera við hann samning svo hann klári ferilinn í Bítlaborginni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stjarna Chelsea ældi á miðjan völl í nótt eftir harkalegt samstuð við leikmann Arsenal – Sjáðu atvikið

Stjarna Chelsea ældi á miðjan völl í nótt eftir harkalegt samstuð við leikmann Arsenal – Sjáðu atvikið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mikill áhugi í Sádí Arabíu á Maguire sem er klár í að skoða málið

Mikill áhugi í Sádí Arabíu á Maguire sem er klár í að skoða málið