fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

„Þetta er rjóminn og kirsuberið“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 17. júlí 2023 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Þetta er rjóminn og kirsuberið á hverju tímabil finnst mér,“ segir Höskuldur Gunnlaugsson fyrirliði Breiðabliks fyrir heimaleikinn gegn Shamrock Rovers í Meistaradeildinni á morgun.

Blikar unnu fyrri leikinn ytra 0-1 og er staðan því ansi góð.

„Allt innan hópsins og í kringum klúbbinn, það eru forréttindi að taka þátt í þessu.“

Blikar spiluðu vel í Írlandi en Höskuldur segir að liðið þurfi aftur að eiga sinn besta leik á morgun.

„Eins og við sögðum fyrir leikinn úti, við spiluðum okkar besta leik á tvo ólíka vegu í fyrri og seinni hálfleik. Óskar var búinn að segja okkur að þetta væri ekki steríó týpan af írsku liði. Við þurfum að eiga okkur besta leik.“

„Eins og hefur gerst síðustu tvö ár á undan, þá hefur Evrópa ekki verið aukið álagið þannig að menn bugist. Þetta lyftir öllum á tærnar og menn komast á hærra plan í deildinni.“

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl
Hide picture