fbpx
Mánudagur 08.september 2025
433Sport

„Þetta er rjóminn og kirsuberið“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 17. júlí 2023 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Þetta er rjóminn og kirsuberið á hverju tímabil finnst mér,“ segir Höskuldur Gunnlaugsson fyrirliði Breiðabliks fyrir heimaleikinn gegn Shamrock Rovers í Meistaradeildinni á morgun.

Blikar unnu fyrri leikinn ytra 0-1 og er staðan því ansi góð.

„Allt innan hópsins og í kringum klúbbinn, það eru forréttindi að taka þátt í þessu.“

Blikar spiluðu vel í Írlandi en Höskuldur segir að liðið þurfi aftur að eiga sinn besta leik á morgun.

„Eins og við sögðum fyrir leikinn úti, við spiluðum okkar besta leik á tvo ólíka vegu í fyrri og seinni hálfleik. Óskar var búinn að segja okkur að þetta væri ekki steríó týpan af írsku liði. Við þurfum að eiga okkur besta leik.“

„Eins og hefur gerst síðustu tvö ár á undan, þá hefur Evrópa ekki verið aukið álagið þannig að menn bugist. Þetta lyftir öllum á tærnar og menn komast á hærra plan í deildinni.“

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Allir æfðu í París
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hver er staðan á Alberti?

Hver er staðan á Alberti?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hákon: „Það er pirrandi en svona þjóðir gera þetta“

Hákon: „Það er pirrandi en svona þjóðir gera þetta“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þolinmóðir Íslendingar komust yfir – Sjáðu markið

Þolinmóðir Íslendingar komust yfir – Sjáðu markið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun
433Sport
Fyrir 2 dögum

Reynsluboltinn lofsyngur Arnar – „Opinn og heiðarlegur maður“

Reynsluboltinn lofsyngur Arnar – „Opinn og heiðarlegur maður“
Hide picture