fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
433Sport

Einn sá litríkasti látinn fara – Kveður eftir 28 ár í boltanum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. júlí 2023 16:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Goðsögnin Mike Dean er að kveðja enska boltann eftir 28 ár sem hluti af enska dómarasambandinu.

Dean er 55 ára gamall í dag en var töluvert gagnrýndur fyrir vinnu sína sem VAR dómari á síðustu leiktíð.

Dean var búinn að leggja flautuna á hilluna en fær nú heldur ekki að starfa á bakvið tjöldin eða í VAR-herberginu.

Hann lagði flautuna á hilluna eftir tímabilið 2021/2022 og er útlit fyrir að hann sé nú hættur fyrir fullt og allt.

Dean er einn litríkasti dómari sem hefur dæmt í efstu deild Englands og var elskaður og einnig hataður af mörgum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Modric búinn að krota undir

Modric búinn að krota undir
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Staðfestir félagaskipti til Arsenal

Staðfestir félagaskipti til Arsenal
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Horfa til Arsenal ef Diaz kemur ekki

Horfa til Arsenal ef Diaz kemur ekki
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Varð rennandi blautur í beinni útsendingu – Sjáðu skondið myndband

Varð rennandi blautur í beinni útsendingu – Sjáðu skondið myndband