fbpx
Mánudagur 08.september 2025
433Sport

Þeir bestu hafa fengið ótrúlegar gjafir í gegnum tíðina – Sjáðu myndirnar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. júlí 2023 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

The Sun birti ansi skemmtilegt myndband á síðu sína í gær þar sem er skoðað undarleg verðlaun sem knattspyrnumenn hafa fengið.

Um er að ræða verðlaun fyrir að vera besti maður vallarins í einum leik en það er venjan eftir hverja viðureign.

Menn hafa fengið hluti á borð við fisk, tölvuleik, Burger King hatt og hjól í gegnum tíðina.

Ansi skemmtilegt en myndbandið má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Strákarnir okkar fullir sjálfstrausts fyrir ógnarstórt próf í París – „Það gefur okkur mikið í framhaldinu“

Strákarnir okkar fullir sjálfstrausts fyrir ógnarstórt próf í París – „Það gefur okkur mikið í framhaldinu“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Allir æfðu í París

Allir æfðu í París
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sögulegt kvöld fyrir Guðlaug Victor – „„Mjög ánægður með það, mjög stoltur“

Sögulegt kvöld fyrir Guðlaug Victor – „„Mjög ánægður með það, mjög stoltur“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Jón Dagur brattur eftir frábæran sigur – „Hið fullkomna kvöld“

Jón Dagur brattur eftir frábæran sigur – „Hið fullkomna kvöld“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þolinmóðir Íslendingar komust yfir – Sjáðu markið

Þolinmóðir Íslendingar komust yfir – Sjáðu markið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fundaði með Guehi eftir rússíbanann með Liverpool

Fundaði með Guehi eftir rússíbanann með Liverpool