fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

Besta deildin: Víti og rautt í Vestmannaeyjum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. júlí 2023 18:10

Mynd/Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

ÍBV 1 – 1 Keflavík
1-0 Hermann Þór Ragnarsson (’43)
1-1 Sami Kamel (’48)

Keflavík og ÍBV áttust við í Bestu deild karla í dag en það fyrrnefnda kom í heimsókn til Eyja.

ÍBV fékk kjörið tækifæri til að komast yfir snemma leiks en Felix Örn Friðriksson steig þá á vítapunktinnm.

Boltinn fór hins vegar í slá og ekki inn og þurftu heimamenn að bíða með opnunarmarkið þar til á 43. mínútu er Hertmann Þór Ragnarsson skoraði.

Sú forysta entist ekki lengi en eftir þrjár mínútur í seinni hálfleik var Sami Kamel búinn að jafna metin fyrir Keflavík.

Á 64. mínútu fékk Sindri Snær Magnússon að líta rautt spjald hjá gestunum sem kláruðu leikinn manni færri en náðu að halda út í jafnteflisleik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Haaland fékk óvænta heimsókn frá ‘gamla skólanum’ – ,,Hann er goðsögn í leiknum“

Haaland fékk óvænta heimsókn frá ‘gamla skólanum’ – ,,Hann er goðsögn í leiknum“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Salah biðlar til stuðningsmanna Liverpool – Ósáttur með framkomuna undanfarið

Salah biðlar til stuðningsmanna Liverpool – Ósáttur með framkomuna undanfarið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Real Madrid gæti sært Liverpool enn meira næsta sumar

Real Madrid gæti sært Liverpool enn meira næsta sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Myndi forðast það að kaupa leikmann Liverpool – ,,Ég myndi frekar taka Rashford“

Myndi forðast það að kaupa leikmann Liverpool – ,,Ég myndi frekar taka Rashford“
433Sport
Í gær

Amorim með sleggju – Segist vita hvað þarf að laga í sumar

Amorim með sleggju – Segist vita hvað þarf að laga í sumar
433Sport
Í gær

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Þorkell Máni fer á kostum

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Þorkell Máni fer á kostum
433Sport
Í gær

Hafnar því alfarið að hafa tekið þátt í því að dreifa barnaklámi

Hafnar því alfarið að hafa tekið þátt í því að dreifa barnaklámi
433Sport
Í gær

Arnar horfði aftur og aftur á frammistöðu Arons Einars í síðasta glugga og segir – „Vænti mikils af honum að vera gott fordæmi“

Arnar horfði aftur og aftur á frammistöðu Arons Einars í síðasta glugga og segir – „Vænti mikils af honum að vera gott fordæmi“