fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
433Sport

Tilboð sem Manchester City gæti átt erfitt með að hafna

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. júlí 2023 14:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er útlit fyrir að vængmaðurinn öflugi Riyad Mahrez sé með tilboð frá Sádí Arabíu sem hljóðar upp á 30 milljónir punda.

Það er boð sem Manchester City getur vart hafnað en Mahrez er 32 ára gamall og nálgast endalok ferilsins.

Samkvæmt Athletic er Mahrez sjálfur óviss með framhaldið en hann myndi fá launahækkun í Sádí Arabíu.

Man City er ekki að flýta sér að taka tilboðinu en menn átta sig á því að það sé erfitt að hafna svo góðu boði fyrir svo gamlan leikmann.

Mahrez fær að spila nokkuð reglulega með Man City en er þó enginn lykilmaður í liði Pep Guardiola.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Var aðeins búin að fá sér þegar hann opnaði sig um helgina – „Veistu hvað ég elska meira?“

Var aðeins búin að fá sér þegar hann opnaði sig um helgina – „Veistu hvað ég elska meira?“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Barcelona staðfestir kaup á sænska landsliðsmanninum

Barcelona staðfestir kaup á sænska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

United skoðar markvörð – Onana verður lengi frá vegna meiðsla

United skoðar markvörð – Onana verður lengi frá vegna meiðsla
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Liverpool skellir verðmiða nú þegar West Ham sýnir áhuga

Liverpool skellir verðmiða nú þegar West Ham sýnir áhuga
433Sport
Í gær

Nýr El Hadji Diouf á leið í úrvalsdeildina

Nýr El Hadji Diouf á leið í úrvalsdeildina
433Sport
Í gær

Bale telur sig vita hver mun vinna Ballon d’Or

Bale telur sig vita hver mun vinna Ballon d’Or
433Sport
Í gær

Brast í grát þegar hann sá son sinn í nýju treyjunni – Sjáðu fallegt myndband

Brast í grát þegar hann sá son sinn í nýju treyjunni – Sjáðu fallegt myndband
433Sport
Í gær

Besta deildin: FH niðurlægði KA

Besta deildin: FH niðurlægði KA