fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
433Sport

Sannfærðir um að liðin séu að skiptast á treyjum fyrir komandi tímabil – Sjáðu myndirnar

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. júlí 2023 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn á Englandi eru sannfærðir um það að þrjú félög séu að skiptast á treyjum fyrir komandi leiktíð.

Enska úrvalsdeildin hefst í næsta mánuði og þar munu Burnley, West Ham og Aston Villa taka þátt.

Öll þessi lið eru þekkt fyrir að leika í vínrauðu og ljósbláu en treyjurnar eru afskaplega svipaðar.

Stuðningsmenn liða á Englandi hafa látið í sér heyra á samskiptamiðlum og vilja til að mynda meina að Villa sé nú að nota treyju Burnley frá síðustu leiktíð og að Burnley sé að nota treyju Villa.

Ljóst er að liðin geta ekki notað heimatreyjurnar gegn hvort öðru en eins og má sjá hér fyrir neðan eru þær gríðarlega líkar.



Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Barcelona staðfestir kaup á sænska landsliðsmanninum

Barcelona staðfestir kaup á sænska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Liverpool skellir verðmiða nú þegar West Ham sýnir áhuga

Liverpool skellir verðmiða nú þegar West Ham sýnir áhuga
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann
433Sport
Í gær

Bale telur sig vita hver mun vinna Ballon d’Or

Bale telur sig vita hver mun vinna Ballon d’Or
433Sport
Í gær

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG