fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433Sport

Gat kvartað aðeins eftir brottför frá Chelsea

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. júlí 2023 22:11

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Christian Pulisic gat kvartað aðeins eftir að hafa yfirgefið lið Chelsea fyrir ítalska stórliðið AC Milan.

Pulisic kom til Chelsea fyrir fjórum árum og skoraði alls 20 mörk í 98 deildarleikjum fyrir félagið.

Meiðsli hafa sett strik í reikninginn hjá Pulisic sem skoraði aðeins eitt mark í 30 leikjum á síðustu leiktíð.

Þrátt fyrir 145 leikiá fjórum tímabilum segir vængmaðurinn að hann hefði viljað fleiri tækifæri til að sanna eigin gæði.

,,Það komu klárlega tímar þar sem ég hefði viljað fá fleiri tækifæri og verið ‘þessi náungi’ en af einhverjum ástæðum var það aldrei staðan,“ sagði Pulisic.

,,Í dag er ég bara gríðarlega spenntur fyrir þessari nýju áskorun og er svo sannarlega tilbúinn fyrir hana.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“
433Sport
Í gær

Ársþingið fyrir austan í lok febrúar

Ársþingið fyrir austan í lok febrúar
433Sport
Í gær

Breyta afstöðu sinni varðandi Mainoo

Breyta afstöðu sinni varðandi Mainoo
433Sport
Í gær

Fernandes gat farið en útskýrir hvers vegna hann gerði það ekki

Fernandes gat farið en útskýrir hvers vegna hann gerði það ekki
433Sport
Í gær

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“
433Sport
Í gær

KR staðfestir ráðninguna á Hilmari Árna

KR staðfestir ráðninguna á Hilmari Árna
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sagðir vilja losna við Danann af launaskrá – Áhugi frá Englandi og Sádí

Sagðir vilja losna við Danann af launaskrá – Áhugi frá Englandi og Sádí
433Sport
Fyrir 2 dögum

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram