fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
433Sport

Albert skoraði fernu í fyrri hálfleik

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. júlí 2023 21:07

Albert Guðmundsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Albert Guðmundsson átti stórleik fyrir lið Genoa sem mætti Fassa Calcio í æfingaleik í dag.

Albert var einn allra besti leikmaður Genoa á síðustu leiktíð er liðið tryggði sér sæti í efstu deild á ný.

Íslenski landsliðsmaðurinn skoraði fernu í öruggum sigri Genoa en liðið hafði betur sannfærandi 12-0.

Fassa Calcio er lið skipað af áhugamönnum á Ítalíu og áttu þeir aldrei möguleika í lið í efstu deild.

Albert skoraði fernuna í fyrri hálfleik en var tekinn af velli og fékk pásu í þeim síðari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Modric búinn að krota undir

Modric búinn að krota undir
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Staðfestir félagaskipti til Arsenal

Staðfestir félagaskipti til Arsenal
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Horfa til Arsenal ef Diaz kemur ekki

Horfa til Arsenal ef Diaz kemur ekki
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Varð rennandi blautur í beinni útsendingu – Sjáðu skondið myndband

Varð rennandi blautur í beinni útsendingu – Sjáðu skondið myndband