fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

„Þetta er lítill hlutur sem er létt að byggja á“

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 14. júlí 2023 21:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Selma Sól Magnúsdóttir segir að íslenska landsliðið geti tekið eitt og annað úr tapinu gegn Finnum til að byggja á.

Liðin mættust í vináttulandsleik í kvöld og vann Finnland 1-2 hér í Laugardalnum.

„Þetta var svolítið upp og niður en klárlega eitthvað sem við getum tekið með okkur í næsta verkefni og gert betur gegn Austurríki,“ segir Selma við 433.is, en Stelpurnar okkar mæta Austurríki ytra á þriðjudag.

„Það vantaði meiri áræðni og að fara almennilega í pressuna, ná að læsa þeir aðeins meira inni. Þetta er lítill hlutur sem er létt að byggja á.“

Það voru yfir sex þúsund manns á vellinum í kvöld og mikil stemning.

„Það er jákvætt að fólk komi og styðji okkur.“

Viðtalið í heild er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“
433Sport
Í gær

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“
433Sport
Í gær

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með