fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433Sport

Sveindís svekkt eftir leik – „Ég átti að skora 2-3“

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 14. júlí 2023 20:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sveindís Jane Jónsdóttir landsliðskona segir margt hafa vantað upp á í leik íslenska landsliðsins í tapinu gegn Finnlandi í kvöld.

Liðin mættust í vináttulandsleik og vann Finnland 1-2.

„Þetta er svekkjandi en við náðum að æfa okkur í því sem okkur langaði að æfa okkur í. Það gekk ekki vel en við fáum nokkur svör,“ segir Sveindís við 433.is.

Sveindís hefði viljað nýta færin betur.

„Við komumst oft í gegnum þær og áttum oft að skora, ég átti að skora 2-3. Vonandi kemur það næst.“

En hvað vantaði aðallega upp á í leik Íslands?

„Við fórum ekki saman í pressuna, vorum slitnar og auðvelt að spila í gegnum okkur inn á miðju. Mér fannst við grimmar en það var mjög margt ekki nógu gott.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Lewandowski og Werner ekki á leiðinni

Lewandowski og Werner ekki á leiðinni
433Sport
Í gær

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Myndband: Sláandi uppákoma fyrir utan bar – Stjarnan lamdi karl og konu en var buffaður þegar hann reyndi að flýja

Myndband: Sláandi uppákoma fyrir utan bar – Stjarnan lamdi karl og konu en var buffaður þegar hann reyndi að flýja
433Sport
Fyrir 2 dögum

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“