fbpx
Sunnudagur 20.júlí 2025
433Sport

Stelpurnar okkar töpuðu gegn Finnum

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 14. júlí 2023 19:56

Agla María skoraði. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska kvennalandsliðið tók á móti því finnska í vináttuleik í Laugardalnum í kvöld.

Íslenska liðið var mun öflugra framan af en finnska liðið tók við sér þegar leið á og tókst að skora með marki Eveliina Summaren af löngu færi á 27. mínútu.

Stelpurnar okkar voru þrátt fyrir þetta töluvert betri aðilinn í fyrri hálfleiknum en tókst ekki að nýta fjölda færa sinna.

Íslenska liðið kom ekki nægilega vel inn í seinni hálfleik og Finnar sáttir með stöðuna. Gestirnir tvöfölduðu forskot sitt með marki Jutta Rantala á 66. mínútu.

Ísland svaraði hins vegar um hæl og skoraði Berglind Rós Ágústsdóttir eftir frábæra aukaspyrnu Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur.

Nær komst liðið hins vegar ekki og loktölur 1-2 fyrir gestina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Barcelona byrjað að ræða við Rashford

Barcelona byrjað að ræða við Rashford
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segist ætla að vinna alla titlana með Arsenal

Segist ætla að vinna alla titlana með Arsenal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lenti í skelfilegu bílslysi og man ekki eftir neinu: ,,Það klikkaðasta er að allur heimurinn fékk að upplifa það meira en ég“

Lenti í skelfilegu bílslysi og man ekki eftir neinu: ,,Það klikkaðasta er að allur heimurinn fékk að upplifa það meira en ég“
433Sport
Í gær

Vandræðaleg byrjun hjá Ten Hag – Rassskelltir af táningum frá Brasilíu

Vandræðaleg byrjun hjá Ten Hag – Rassskelltir af táningum frá Brasilíu
433Sport
Í gær

Næst í forgangi hjá United að finna framherja – Verða að selja til að fjármagna þau kaup

Næst í forgangi hjá United að finna framherja – Verða að selja til að fjármagna þau kaup
433Sport
Í gær

Liverpool sagt hafa opnað samtalið við Real Madrid

Liverpool sagt hafa opnað samtalið við Real Madrid