fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433Sport

Carragher segir öruggt að Henderson verði gagnrýndur

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 14. júlí 2023 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Carragher sérfræðingur Sky Sports segir að Jordan Henderson þurfi að þola þá gagnrýni sem muni koma verði af félagaskiptum hans til Sádí Arabíu.

Henderson fær 700 þúsund pund á viku fari hann til Al-Ettifaq sem er sirka fjórum sinnum hærra en hann þénaði hjá Liverpool.

Henderson hefur fengið lof fyrir að ræða um málefni LGBTQ+ fólks og standa með þeim í þeirra baráttu fyrir mannréttindum.

„Það er erfitt að hafa þessum peningum og þess vegna gerir það enginn, frábær leikmaður og þjónn hjá Liverpool,“ sagði Carragher.

Hann segir að gagnrýnin muni koma fram á Henderson og hún er byrjuð að koma.

„Hann verður gagnrýndur því hann hefur fengið mikið lof fyrir sína skoðun á LGBTQ+ í fortíðinni. Hann er ekki leikmaður á hátindi ferilsins.“

„Það er hins vegar stór yfirlýsing fyrir Sádí Arabíu að fá fyrirliða Liverpool.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Lewandowski og Werner ekki á leiðinni

Lewandowski og Werner ekki á leiðinni
433Sport
Í gær

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Myndband: Sláandi uppákoma fyrir utan bar – Stjarnan lamdi karl og konu en var buffaður þegar hann reyndi að flýja

Myndband: Sláandi uppákoma fyrir utan bar – Stjarnan lamdi karl og konu en var buffaður þegar hann reyndi að flýja
433Sport
Fyrir 2 dögum

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“