fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433Sport

Sjáðu afar umdeilt atvik í Njarðvík í gær – Margir ósáttir við dóminn

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 13. júlí 2023 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bjarni Gunnarsson leikmaður Fjölnis fékk umdeilt rautt spjald í jafntefli gegn Njarðvík í Lengjudeild karla í gær.

Leiknum lauk 1-1 og skoraði Bjarni einmitt mark Fjölnis í lok fyrri hálfleiks.

Skömmu síðar fékk hann beint rautt spjald fyrir tæklingu á Joao Ananias. Ljóst er að dómurinn er nokkuð harður.

Atvikið má sjá hér að neðan.

Þetta var ekki eina rauða spjald leiksins því Hreggviður Hermannsson í liði Njarðvíkur fékk reisupassann einnig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vill aftur til Englands – United augljós kostur

Vill aftur til Englands – United augljós kostur
433Sport
Í gær

Mætast hinum megin á hnettinum eftir allt saman

Mætast hinum megin á hnettinum eftir allt saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Óhugnanlegar upplýsingar fundust á tölvu háskólanemans frá því skömmu áður en hún lést

Óhugnanlegar upplýsingar fundust á tölvu háskólanemans frá því skömmu áður en hún lést
433Sport
Fyrir 2 dögum

Myndband: Sláandi uppákoma fyrir utan bar – Stjarnan lamdi karl og konu en var buffaður þegar hann reyndi að flýja

Myndband: Sláandi uppákoma fyrir utan bar – Stjarnan lamdi karl og konu en var buffaður þegar hann reyndi að flýja
433Sport
Fyrir 2 dögum

Messi og Yamal mætast í fyrsta sinn

Messi og Yamal mætast í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Íþróttavikan: Peningahlið íþróttanna og fréttir vikunnar

Íþróttavikan: Peningahlið íþróttanna og fréttir vikunnar