fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433Sport

Lampard útskýrir hvað Mason Mount kemur með á borðið hjá United

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 13. júlí 2023 22:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frank Lampard fyrrum stjóri Chelsea segir að Mason Mount muni bæta alla leikmenn Manchester United með vinnusemi og gæðum sínum.

Mount yfirgaf Chelsea í sumar en hann og Lampard áttu náið samband, Mount blómstraði á láni hjá Derby undir stjórn Lampard og fékk fyrstu tækifærin hjá Chelsea undir stjórn Lamaprd.

„Þetta er flókið dæmi, hann átti bara ár eftir af samningi,“ sagði Lampard.

„Það sem ég get sagt um Mason, hann er nútíma leikmaður og hefur fylgt því hvernig leikurinn hefur breyst. Hann hefur hugarfarið og metnaðinn. Hann hefur líka gæðin, það var það sem var skemmtilegt við að vinna með Mason. Hann gefur þér svo mikið með því að leggja mikið á sig á hverjum degi.“

„Hvað sem þú biður hann um að gera, hann er klár. Allir frábærir leikmenn þurfa að hafa þetta, gæðin og hugarfarið. Hann gerir það sem þú biður um og nennir að gera þetta aftur og aftur, hann hefur líka hæfileikana.“

„Hjá Manchester United þá snýst það ekki bara um það sem Mason kemur með í gæðum. Hann mun koma og bæta alla í kringum sig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vill aftur til Englands – United augljós kostur

Vill aftur til Englands – United augljós kostur
433Sport
Í gær

Mætast hinum megin á hnettinum eftir allt saman

Mætast hinum megin á hnettinum eftir allt saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Óhugnanlegar upplýsingar fundust á tölvu háskólanemans frá því skömmu áður en hún lést

Óhugnanlegar upplýsingar fundust á tölvu háskólanemans frá því skömmu áður en hún lést
433Sport
Fyrir 2 dögum

Myndband: Sláandi uppákoma fyrir utan bar – Stjarnan lamdi karl og konu en var buffaður þegar hann reyndi að flýja

Myndband: Sláandi uppákoma fyrir utan bar – Stjarnan lamdi karl og konu en var buffaður þegar hann reyndi að flýja
433Sport
Fyrir 2 dögum

Messi og Yamal mætast í fyrsta sinn

Messi og Yamal mætast í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Íþróttavikan: Peningahlið íþróttanna og fréttir vikunnar

Íþróttavikan: Peningahlið íþróttanna og fréttir vikunnar