fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
433Sport

Ekkert annað lið en Valur kom til greina hér heima

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 13. júlí 2023 15:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Amanda Andradóttir gekk í dag í raðir Vals frá Kristianstad. Það kom ekkert annað lið á Íslandi til greina.

Þessi þrælefnilegi leikmaður hefur spilað erlendis síðan 2019 en er nú kominn heim til Íslands. Hún er að snúa aftur í Val, þar sem hún spilaði í yngri flokkum einnig.

„Ég held að þetta sé það besta fyrir mig á þessum tímapunkti. Það eru spennandi leikir framundan hjá Val, bæði í deildinni og svo forkeppni Meistaradeildarinnar. Svo er ég búin að vera að spila frekar lítið úti,“ segir Amanda í samtali við 433.is.

video
play-sharp-fill

Hún segir ekkert annað lið á Íslandi hafa komið til greina. „Ef ég ætlaði heim ætlaði ég alltaf í Val.“

Amanda er 19 ára gömul og á að baki 13 A-landsleiki fyrir Íslands hönd. Hún er hluti af íslenska hópnum sem mætir Finnlandi annað kvöld og Austurríki á þriðjudag í vináttuleikjum.

„Þetta verður hörkuleikur, fínn æfingaleikur fyrir leikina í haust,“ segir Amanda um leikinn gegn Finnum.

Viðtalið í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram
433Sport
Í gær

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG
433Sport
Í gær

Firmino fer til Katar

Firmino fer til Katar
Hide picture