fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Luton að kaupa fyrrum kantmann Manchester United

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 12. júlí 2023 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tahith Chong fyrrum kantmaður Manchester Untied verður í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð en Luton er að kaupa hann.

Luton er komið upp í ensku úrvalsdeildina en Chong verður keyptur frá Birmingham á 4 milljónir punda.

Chong sem er frá Hollandi hefur sjálfur samið við Luton um kaup og kjör.

Chong er 23 ára gamall en Birmingham keypti hann fyrir ári síðan og átti hann ágætis tímabil í Championship deildinni.

Chong kom 16 ára gamall til United en hann fékk örfáa leiki með aðalliði félagsins en fór víða á lán.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Liverpool skellir verðmiða nú þegar West Ham sýnir áhuga

Liverpool skellir verðmiða nú þegar West Ham sýnir áhuga
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gyokores fer til Arsenal – Tveir aðrir á leiðinni

Gyokores fer til Arsenal – Tveir aðrir á leiðinni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Nýr El Hadji Diouf á leið í úrvalsdeildina

Nýr El Hadji Diouf á leið í úrvalsdeildina
433Sport
Í gær

Maresca tjáir sig um Madueke: ,,Hann ákvað það sjálfur“

Maresca tjáir sig um Madueke: ,,Hann ákvað það sjálfur“
433Sport
Í gær

Staðfestir að hann hafi sigrað krabbameinið

Staðfestir að hann hafi sigrað krabbameinið