fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Al Hilal með alvöru tilboð í Mitrovic sem vill ólmur komast til Sádí

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 12. júlí 2023 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Al Hilal í Sádí Arabíu hefur boðið 25,5 milljónir punda í Aleksandar Mitrovic framherja Fulham. Vill framherjinn frá Serbíu fara þangað.

Al Hilal er eitt af stóru liðunum Í Sádí og hefur félagið keypt Kalidou Koulibaly og Ruben Neves í sumar.

Mitrovic skoraði fjórtán mörk í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð og átti góða spretti.

Fulham keypti Mitrovic frá Newcastle árið 2018 fyrir 25 milljónir punda en hann hefur raðað inn mörkum fyrir félagið.

Mitrovic er einn af mörgum sem vill komast til Sádí enda hækka laun flestra all hressilega við það að fara þangað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Nýr El Hadji Diouf á leið í úrvalsdeildina

Nýr El Hadji Diouf á leið í úrvalsdeildina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Bale telur sig vita hver mun vinna Ballon d’Or

Bale telur sig vita hver mun vinna Ballon d’Or
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Firmino fer til Katar