fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433Sport

Al Hilal með alvöru tilboð í Mitrovic sem vill ólmur komast til Sádí

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 12. júlí 2023 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Al Hilal í Sádí Arabíu hefur boðið 25,5 milljónir punda í Aleksandar Mitrovic framherja Fulham. Vill framherjinn frá Serbíu fara þangað.

Al Hilal er eitt af stóru liðunum Í Sádí og hefur félagið keypt Kalidou Koulibaly og Ruben Neves í sumar.

Mitrovic skoraði fjórtán mörk í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð og átti góða spretti.

Fulham keypti Mitrovic frá Newcastle árið 2018 fyrir 25 milljónir punda en hann hefur raðað inn mörkum fyrir félagið.

Mitrovic er einn af mörgum sem vill komast til Sádí enda hækka laun flestra all hressilega við það að fara þangað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vill aftur til Englands – United augljós kostur

Vill aftur til Englands – United augljós kostur
433Sport
Í gær

Mætast hinum megin á hnettinum eftir allt saman

Mætast hinum megin á hnettinum eftir allt saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Óhugnanlegar upplýsingar fundust á tölvu háskólanemans frá því skömmu áður en hún lést

Óhugnanlegar upplýsingar fundust á tölvu háskólanemans frá því skömmu áður en hún lést
433Sport
Fyrir 2 dögum

Myndband: Sláandi uppákoma fyrir utan bar – Stjarnan lamdi karl og konu en var buffaður þegar hann reyndi að flýja

Myndband: Sláandi uppákoma fyrir utan bar – Stjarnan lamdi karl og konu en var buffaður þegar hann reyndi að flýja
433Sport
Fyrir 2 dögum

Messi og Yamal mætast í fyrsta sinn

Messi og Yamal mætast í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Íþróttavikan: Peningahlið íþróttanna og fréttir vikunnar

Íþróttavikan: Peningahlið íþróttanna og fréttir vikunnar