fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Aftur U-beygja hjá Willian og framtíðin í lausu lofti

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 12. júlí 2023 19:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á dögunum var sagt frá því að Fulham nálgaðist samkomulagi við Willian um nýjan samning leikmannsins.

Samningur hins 34 ára gamla Willian er runninn út og hafnaði kappinn nýjum eins árs samningi Lundúnafélagsins á dögunum. Var hann ósáttur með launin sem hann hefði fengið á nýjum samningi.

Í síðustu viku var hins vegar sagt að Fulham hefði komið með betra tilboð að borðinu og að Willian ætlaði sér að samþykkja það.

Samkvæmt nýjustu fréttum ætlar Nottingham Forest hins vegar að veita Fulham samkeppni um leikmanninn.

Þá fylgjast félög í Sádi-Arabíu einnig með gangi mála. Það er því alls óljóst hvert næsta skref verður á ferli Brasilíumannsins.

Willian sneri aftur í enska boltann síðasta sumar frá Corinthians og stóð sig afar vel með nýliðum Fulham. Leikmaðurinn kom að 11 mörkum í 27 leikjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Nýr El Hadji Diouf á leið í úrvalsdeildina

Nýr El Hadji Diouf á leið í úrvalsdeildina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Bale telur sig vita hver mun vinna Ballon d’Or

Bale telur sig vita hver mun vinna Ballon d’Or
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Firmino fer til Katar