fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Rosalegar myndir af Ronaldo berum að ofan vekja athygli netverja – „Hann er eins og 22 ára gamall gæi“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. júlí 2023 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo er 38 ára gamall en slær ekki slöku við og heldur áfram að æfa mikið þrátt fyrir að vera í sumarfríi.

Ronaldo sem leikur með Al Nassr í Sádí Arabíu virðist ekki ætla að gefa neitt eftir eins og myndirnar hér að neðan sanna.

„Hann er eins og 22 ára gamall gæi,“ skrifar einn netverji um standið á Ronaldo þessa stundina.

Ronaldo yfirgaf Manchester United undir lok síðasta árs og fór til Sádí Arabíu þar sem hann er launahæsti leikmaður í heimi og launahæsti íþróttamaður í heimi.

Ronaldo hefur verið í fríi eftir að hann spilað með Portúgal gegn Íslandi á Laugardalsvelli í júní þar sem hann skoraði sigurmarkið í sínum 200 landsleik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Yfirgefur Manchester fyrir Liverpool

Yfirgefur Manchester fyrir Liverpool
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mesta efnið í Árbænum skrifar undir

Mesta efnið í Árbænum skrifar undir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sancho elskar lífið hjá Chelsea

Sancho elskar lífið hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa
433Sport
Í gær

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara
433Sport
Í gær

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“