fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Mbappe alveg til í að fara í stríð við PSG og sitja á bekknum í vetur

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. júlí 2023 18:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappe ætlar sér að láta samninginn sinn við PSG renna út og vera þar á næstu leiktíð, sama hvaða hótanir koma frá PSG.

Mbappe hefur látið PSG vita að hann muni ekki framlengja dvöl sína hjá félaginu en félagið vill þá losna við hann í sumar.

PSG hefur ekki áhuga á því að missa einn besta knattspyrnumann í heimi frítt frá sér.

Samkvæmt fréttum í Frakklandi er Mbappe alveg til í að vera á bekknum hjá PSG í vetur og geta farið frítt frá félaginu næsta sumar.

Real Madrid er tilbúið að taka Mbappe en félagið hefur tæplega efni á að kaupa hann fyrir væna summu í sumar. PSG gæti hins vegar lækkað verðmiðann ef Mbappe verður erfiður við félagið á næstu vikum.

Mbappe er 24 ára gamall en hann hefur undanfarin ár verið einn besti leikmaður í heimi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Endalok Viðars á Akureyri?

Endalok Viðars á Akureyri?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu slagsmálin – Luis Enrique „kýldi“ stjörnu Chelsea í gólfið

Sjáðu slagsmálin – Luis Enrique „kýldi“ stjörnu Chelsea í gólfið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Firmino fer til Katar

Firmino fer til Katar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Brast í grát þegar hann sá son sinn í nýju treyjunni – Sjáðu fallegt myndband

Brast í grát þegar hann sá son sinn í nýju treyjunni – Sjáðu fallegt myndband
433Sport
Í gær

Bauluðu hressilega á Oasis tónleikunum – ,,Hvern í fjandanum eruði að baula á?“

Bauluðu hressilega á Oasis tónleikunum – ,,Hvern í fjandanum eruði að baula á?“
433Sport
Í gær

Bíða eftir risatilboðum frá ensku stórliðunum

Bíða eftir risatilboðum frá ensku stórliðunum