fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Farinn frá Chelsea til Þýskalands

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 11. júlí 2023 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Datro Fofana er farinn til Union Berlin á láni frá Chelsea. Þýska félagið staðfestir komu hans í dag.

Hin tvítugi Fofana gekk í raðir Chelsea frá Molde í janúar en var í aukahlutverki seinni hluta leiktíðar.

Framherjinn ungi er mættur til Union Berlin í leit að meiri spiltíma.

Þýska liðið leikur í Meistaradeild Evrópu á komandi leiktíð eftir frábært tímabil í fyrra.

Chelsea átti hins vegar afleitt tímabil og undirbýr sig undir nýja tíma undir stjórn Mauricio Pochettino.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Endalok Viðars á Akureyri?

Endalok Viðars á Akureyri?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu slagsmálin – Luis Enrique „kýldi“ stjörnu Chelsea í gólfið

Sjáðu slagsmálin – Luis Enrique „kýldi“ stjörnu Chelsea í gólfið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Firmino fer til Katar

Firmino fer til Katar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Brast í grát þegar hann sá son sinn í nýju treyjunni – Sjáðu fallegt myndband

Brast í grát þegar hann sá son sinn í nýju treyjunni – Sjáðu fallegt myndband
433Sport
Í gær

Bauluðu hressilega á Oasis tónleikunum – ,,Hvern í fjandanum eruði að baula á?“

Bauluðu hressilega á Oasis tónleikunum – ,,Hvern í fjandanum eruði að baula á?“
433Sport
Í gær

Bíða eftir risatilboðum frá ensku stórliðunum

Bíða eftir risatilboðum frá ensku stórliðunum