fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Eiginkona Van der Sar færir góðar fréttir af honum

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. júlí 2023 22:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Edwin Van der Sar er ekki lengur haldið sofandi og líðan hans er stöðug og hann er ekki í lífshættu. Frá þessu greinir eiginkona hans í færslu til fjölmiðla.

Van der Sar var lagður inn á sjúkrahús um helgina vegna blæðingar inn á heila.

Hollendingurinn, sem gerði garðinn frægan á leikmannaferlinum með Manhcester United og Ajax, er staddur í fríi í Króatíu og var fluttur með þyrlu á sjúkrahús.

„Edwin er áfram á gjörgæslu en líðan hans er stöðug,“ segir Annemarie van der Sar.

„Hann er ekki í lífshættu, í hvert skipti sem við heimsækjum hann þá á hann í samskiptum við okkur. Við verðum að bíða róleg eftir því að sjá hvernig málið þróast.“

Van der Sar er 52 ára gamall og hefur starfað í yfirstjórn Ajax síðustu ár með góðum árangri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Helgi og Egill að störfum í Sviss

Helgi og Egill að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Albert mætti í Landsrétt í morgun

Albert mætti í Landsrétt í morgun
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað