fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
433Sport

Pochettino vill hjálpa Dele Alli eftir erfiða tíma

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 10. júlí 2023 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauricio Pochettino, nýr stjóri Chelsea, ætlar að ræða við Dele Alli á næstunni en leikmaðurinn hefur átt erfitt uppdráttar.

Pochettino og Alli störfuðu auðvitað lengi saman hjá Tottenham og var leikmaðurinn talinn einn sá mest spennandi í heimi.

Englendingurinn hefur hins vegar hrunið niður brekkuna undanfarin ár.

Nú er hann á mála hjá Everton en var á láni hjá Besiktas á síðustu leiktíð, þar sem hann átti erfitt uppdráttar.

„Ég vona að ég geti hringt í hann til að ræða við hann því hann er frábær náungi og mig langar að tala aðeins við hann. Mig langar að hjálpa honum og sjá hvað er um að vera,“ segir Pochettino.

Argentíski stjórinn telur að hinn 27 ára gamli Alli geti enn snúið við blaðinu.

„Hann er enn ungur. Hann hefur rétta hugarfarið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Andri Lucas og Daníel Tristan ekki einu bræðurnir á vellinum í kvöld

Andri Lucas og Daníel Tristan ekki einu bræðurnir á vellinum í kvöld
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gátu ekkert gegn Íslandi en náðu í stig í kvöld

Gátu ekkert gegn Íslandi en náðu í stig í kvöld
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

„Þá gætum við allt eins sleppt þessu“

„Þá gætum við allt eins sleppt þessu“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kostulegt atvik í beinni útsendingu – Virkaði áttavilltur og gekk óvænt út

Kostulegt atvik í beinni útsendingu – Virkaði áttavilltur og gekk óvænt út
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arnar útskýrir áhrifin sem fjarvera Alberts hefur

Arnar útskýrir áhrifin sem fjarvera Alberts hefur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þurfa að vera óhræddir og þá getur allt gerst

Þurfa að vera óhræddir og þá getur allt gerst
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Veltir fyrir sér ummælum Arnars – Þýða þau að óvænt tíðindi séu í kortunum?

Veltir fyrir sér ummælum Arnars – Þýða þau að óvænt tíðindi séu í kortunum?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta segja veðbankar um möguleika Íslands í kvöld

Þetta segja veðbankar um möguleika Íslands í kvöld