fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Íslenska U19 ára landsliðið úr leik eftir svekkjandi jafntefli

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 10. júlí 2023 20:59

Mynd: KSÍ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska U19 ára landslið karla er úr leik á lokamóti Evrópumótsins eftir markalaust jafntefli gegn Grikklandi í kvöld. Leikið var á Möltu.

Íslenska liðið fékk ágætis séns í leiknum en tókst ekki að nýta þá.

Íslenska liðið endaði með tvö stig í riðlinum eftir jafntefli gegn Grikklandi í kvöld og Noregi á dögunum.

ÍSlenska liðið sýndi fína takta í mótinu en var án sína bestu leikmanna í mótinu og þar munaði um minna.

Noregur gerði jafntefli við Spán í kvöld og fer í undanúrslit ásamt spænska liðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa
433Sport
Í gær

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“
433Sport
Í gær

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó