fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Bruno sendir væna sneið á forráðamenn United eftir framkomu þeirra við De Gea

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 10. júlí 2023 17:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Staðfest var um helgina að David de Gea markvörður Manchester United væri búinn að spila sinn síðasta leik fyrir félagið. Tólf ára dvöl hans tók þar enda.

De Gea hafði átt í samræðum við United um nýjan samning en félagið koma að margra mati illa fram við kauða undir restina.

De Gea fékk boð frá United um nýjan samning og ætlaði að skrifa undir þegar félagið hætti við og virtist þá vilja hann burt.

Bruno Fernandes einn besti leikmaður liðsins virðist ósáttur með þessa meðferð félagsins.

„Þú áttir skilið að kveðja á vellinum með öllum stuðningsmönnum okkar sem hefðu fagnað þér fyrir allar fallegu stundirnar,“ skrifar Bruno.

United er að ganga frá kaupum á Andre Onana markverði Inter sem fær það hlutverk að fylla í skarð De Gea.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Konate opinn fyrir því að fara í sumar

Konate opinn fyrir því að fara í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ummæli Gyokores vekja mikla athygli: ,,Ég er klárlega einn af þeim“

Ummæli Gyokores vekja mikla athygli: ,,Ég er klárlega einn af þeim“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Staðfestir að hann hafi sigrað krabbameinið

Staðfestir að hann hafi sigrað krabbameinið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Náðu myndbandi af stórstjörnunni sem var blindfullur á tónleikum

Náðu myndbandi af stórstjörnunni sem var blindfullur á tónleikum
433Sport
Í gær

Mourinho að fá leikmann frá Arsenal

Mourinho að fá leikmann frá Arsenal
433Sport
Í gær

Segir að persónuleiki Rashford fæli önnur félög burt

Segir að persónuleiki Rashford fæli önnur félög burt
433Sport
Í gær

Elías Már til Kína

Elías Már til Kína
433Sport
Í gær

Var ásakaður um leti og metnaðarleysi og fær stuðning úr óvæntri átt – ,,Ég hef ekkert illt að segja“

Var ásakaður um leti og metnaðarleysi og fær stuðning úr óvæntri átt – ,,Ég hef ekkert illt að segja“