fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Bróðir Timber lekur út mynd af honum í Arsenal treyjunni

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 10. júlí 2023 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal er svo gott sem búið að ganga frá kaupum á Jurrien Timber en varnarmaðurinn frá Hollandi fór í læknisskoðun um helgina.

Timber og fjölskylda héldu svo kveðjupartý fyrir hann í Hollandi og þaðan birtist mynd. Bróðir hans birti myndina.

Þar má sjá Timber í treyju Arsenal en enska félagið hefur ekki tilkynnt um kaupin en búist er við því að það gerist á næstu dögum.

Timber er öflugur varnarmaður en hann getur bæði spilað sem miðvörður og bakvörður, hann getur einnig leyst stöðuna sem djúpur miðjumaður.

Arsenal er að kaupa Timber og Declan Rice og bætast þeir þá í hóp Kai Havertz sem Arsenal keypti á dögunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham
433Sport
Í gær

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið
433Sport
Í gær

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi