fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Birta lista yfir verðmætustu markverði heims – Óvænt nafn á toppnum

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 10. júlí 2023 10:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rannsóknarfyrirtækið CIES Football Observatory birti nýlega lista yfir verðmætustu markverði heims. Þar er eitt og annað áhugavert.

Fyrirtækið var stofnað árið 2005 sér um tölfræðigreiningar í knattspyrnu. Hefur það síðan unnið með bæði FIFA og UEFA, auk stórliða Chelsea og Manchester City.

Aaron Ramsdale, markvörður Arsenal, er verðmætasti markvörður heims samkvæmt listanum og er hann metinn á 79 milljónir evra.

Ramsdale gekk í raðir Arsenal frá Sheffield United sumarið 2021 fyrir 30 milljónir punda. Hefur hann komið mörgum á óvart með frammistöðu sinni.

Gianluigi Donnarumma hjá Paris Saint-Germian er í öðru sæti listans, metinn á 75 milljónir evra.

Þar á eftir kemur Alisson hjá Liverpool.

Listinn í heild er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham
433Sport
Í gær

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið
433Sport
Í gær

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi