fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Vinnubrögð Chelsea ennþá þau sömu – Ná í enn eitt efnið

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. júlí 2023 16:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea er svo sannarlega ekki hætt að bæta við sig ungum leikmönnum, eitthvað sem félagið hefur gert vel í mörg ár.

Nú er Chelsea búið að festa kaup á strák að nafni Ishe Samuels-Smith sem kemur til félagsins frá Everton.

Um er að ræða strák sem kemur frá Fulham en honum hefur verið líkt við goðsögnina Paolo Maldini sem gerði garðinn frægan með AC Milan.

Litlar líkur eru á að varnarmaðurinn fái tækifæri með aðalliði Chelsea á næstu leiktíð og gæti hann verið lánaður annað.

Samuels-Smith lék ekki aðalleik fyrir Everton en stóð sig frábærlega með U21 liði félagsins á síðustu leiktíð og aðeins 17 ára gamall.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sturlaðir yfirburðir Ronaldo – Þetta voru tíu launahæstu íþróttamenn síðasta árs

Sturlaðir yfirburðir Ronaldo – Þetta voru tíu launahæstu íþróttamenn síðasta árs
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Óvæntur framherji orðaður við Liverpool

Óvæntur framherji orðaður við Liverpool
433Sport
Í gær

FIFA telur tíma komin á það að fótboltinn komi heim til Englands – HM 2038 gæti farið fram þar

FIFA telur tíma komin á það að fótboltinn komi heim til Englands – HM 2038 gæti farið fram þar
433Sport
Í gær

Sean Dyche öruggur á því að hann myndi gera betur en Amorim – Einfaldur fótbolti

Sean Dyche öruggur á því að hann myndi gera betur en Amorim – Einfaldur fótbolti