fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
433Sport

PSG búið að setja verðmiða á Mbappe – Hver borgar þessa upphæð?

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. júlí 2023 21:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paris Saint-Germain er búið að smella 200 milljóna evra verðmiða á framherjann Kylian Mbappe.

Þetta fullyrðir RMC Sport í Frakklandi en heimildir miðilsins eru oft á tíðum góðar þegar kemur að franska stórliðinu.

Mbappe gæti losnað frítt frá PSG næsta sumar en hann hefur mánuð til að ákveða sig hvort hann skrifi undir eins árs langa framlengingu.

Ef ekki þá ætlar PSG að heimta 200 milljónir evra fyrir leikmanninn sem er einn sá besti í heimi.

Real Madrid hefur mest verið orðað við Mbappe en félagið hefur nú þegar keypt Jude Bellingham frá Dortmund í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Carragher hjólar í Jadon Sancho og spyr hvað hann gerir vel

Carragher hjólar í Jadon Sancho og spyr hvað hann gerir vel
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ísland er yfir í Frakklandi! – Sjáðu markið

Ísland er yfir í Frakklandi! – Sjáðu markið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Athyglisvert byrjunarlið Arnars gegn Frökkum – Guðjohnsen bræður saman frammi

Athyglisvert byrjunarlið Arnars gegn Frökkum – Guðjohnsen bræður saman frammi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gyökeres gæti misst af leikjum Arsenal vegna dómsmáls – Umboðsmaður hans kærir blaðamenn

Gyökeres gæti misst af leikjum Arsenal vegna dómsmáls – Umboðsmaður hans kærir blaðamenn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Deildin sé töluvert frábrugðin öðrum – „Lifir svolítið sínu eigin lífi“

Deildin sé töluvert frábrugðin öðrum – „Lifir svolítið sínu eigin lífi“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gunnar Egill staddur í París og heyrði heimamenn kvarta – „Ég hugsa að það taki aðeins meira á Ísland“

Gunnar Egill staddur í París og heyrði heimamenn kvarta – „Ég hugsa að það taki aðeins meira á Ísland“