fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Missir sjöuna mjög óvænt – Fer hann í sumar?

Victor Pálsson
Laugardaginn 8. júlí 2023 18:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er svo sannarlega óljóst hvað sóknarmaðurinn Joao Felix gerir í sumar en hann er samningsbundinn Atletico Madrid.

Felix stóð sig nokkuð vel með Chelsea á síðustu leiktíð en hann var lánaður til félagsins í janúar.

Portúgalinn skoraði fjögur mörk í 16 leikjum fyrir Chelsea en félagið virðist ekki ætla að kaupa hann endanlega.

Nú er það staðfest að Felix fær ekki að klæðast sjöunni hjá Atletico í vetur, númerið sem hann var með áður.

Það gæti gefið í skyn að Felix sé á förum í sumarglugganum en hvert verður haldið er óljóst að svo stöddu.

Antoine Griezmann mun fá sjöuna hjá Atletico í stað Felix.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Linda Líf til Svíþjóðar

Linda Líf til Svíþjóðar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Meistaradeildin: City pakkaði Dortmund saman – Barcelona náði ekki að vinna í Belgíu

Meistaradeildin: City pakkaði Dortmund saman – Barcelona náði ekki að vinna í Belgíu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi