fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Missir sjöuna mjög óvænt – Fer hann í sumar?

Victor Pálsson
Laugardaginn 8. júlí 2023 18:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er svo sannarlega óljóst hvað sóknarmaðurinn Joao Felix gerir í sumar en hann er samningsbundinn Atletico Madrid.

Felix stóð sig nokkuð vel með Chelsea á síðustu leiktíð en hann var lánaður til félagsins í janúar.

Portúgalinn skoraði fjögur mörk í 16 leikjum fyrir Chelsea en félagið virðist ekki ætla að kaupa hann endanlega.

Nú er það staðfest að Felix fær ekki að klæðast sjöunni hjá Atletico í vetur, númerið sem hann var með áður.

Það gæti gefið í skyn að Felix sé á förum í sumarglugganum en hvert verður haldið er óljóst að svo stöddu.

Antoine Griezmann mun fá sjöuna hjá Atletico í stað Felix.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham
433Sport
Í gær

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið
433Sport
Í gær

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi