fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
433Sport

Lengjudeildin: Vestri kom til baka og vann Þrótt

Victor Pálsson
Laugardaginn 8. júlí 2023 17:47

Mynd: Vestri

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þróttur 1 – 2 Vestri
1-0 Aron Snær Ingason
1-1 Ignacio Echevarria
1-2 Vladimir Tufegdzic

Vestri nálgast nú Þróttara í Lengjudeild karla eftir leik liðanna sem fór fram í dag – um var að ræða eina leik dagsins í næst efstu deild.

Þróttarar komust yfir með marki snemma leiks en Aron Snær Ingason kom þá boltanum í netið.

Ignacio Echevarria skoraði svo fyrir Vestra undir lok fyrri hálfleiks og bætti Vladimir Tufegdzic við öðru í seinni hálfleik.

Það reyndist nóg til að tryggja sigur en Vestri er nú með 12 stig eftir tíu leiki en Þróttarar sitjga í sjötta sætinu með 13.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Carragher hjólar í Jadon Sancho og spyr hvað hann gerir vel

Carragher hjólar í Jadon Sancho og spyr hvað hann gerir vel
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ísland er yfir í Frakklandi! – Sjáðu markið

Ísland er yfir í Frakklandi! – Sjáðu markið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Athyglisvert byrjunarlið Arnars gegn Frökkum – Guðjohnsen bræður saman frammi

Athyglisvert byrjunarlið Arnars gegn Frökkum – Guðjohnsen bræður saman frammi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gyökeres gæti misst af leikjum Arsenal vegna dómsmáls – Umboðsmaður hans kærir blaðamenn

Gyökeres gæti misst af leikjum Arsenal vegna dómsmáls – Umboðsmaður hans kærir blaðamenn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Deildin sé töluvert frábrugðin öðrum – „Lifir svolítið sínu eigin lífi“

Deildin sé töluvert frábrugðin öðrum – „Lifir svolítið sínu eigin lífi“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gunnar Egill staddur í París og heyrði heimamenn kvarta – „Ég hugsa að það taki aðeins meira á Ísland“

Gunnar Egill staddur í París og heyrði heimamenn kvarta – „Ég hugsa að það taki aðeins meira á Ísland“