fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

De Gea staðfestir að hann sé á förum frá Manchester United

Victor Pálsson
Laugardaginn 8. júlí 2023 13:51

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David de Gea hefur staðfest það að hann sé á förum frá Manchester United eftir meira en áratug hjá félaginu.

Þetta hefur legið í loftinu í einhvern tíma eftir að Man Utd ákvað að draga samningstilboð sitt til leikmannsins til baka.

De Gea er aðeins 32 ára gamall en hann fagnar þó 33 ára afmæli sínui í nóvember á þessu ári.

Hann gekk í raðir Man Utd frá Atletico Madrid árið 2011 og spilaði yfir 400 deildarleiki á þessum 12 árum.

De Gea staðfestir það sjálfur að hann sé að kveðja í sumar og er búist við að hann haldi til Sádí Arabíu.

De Gea er Spánverji og á að baki 45 landsleiki fyrir þjóð sína.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham
433Sport
Í gær

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið
433Sport
Í gær

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi