fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Enn plokkað í stjörnur Leicester og næsti virðist á leið til Newcastle

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 6. júlí 2023 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eftir að hafa gengið frá kaupum á Sandro Tonalli frá AC Milan er Newcastle nú að reyna að ganga frá kaupum á Harvey Barnes kantmanni Leicester.

Guardian segir frá en Barnes er 25 ára gamall, Aston Villa, Tottenham og West Ham hafa öll áhuga á Barnes.

Barnes skoraði 13 mörk á síðustu leiktíð þegar Leicester féll úr ensku úrvalsdeildinni.

Leicester seldi James Maddison og missti Youri Tielemans frítt og nú virðist Barnes næstur í röðinni.

Barnes er afar áræðinn kantmaður sem ógnar sífellt með hraða sínum og krafti en hefur einnig ágætis auga fyrir marki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

United skellir verðmiða á Rashford nú þegar hann er til sölu

United skellir verðmiða á Rashford nú þegar hann er til sölu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Barcelona hefur áhuga á að kaupa Rashford

Barcelona hefur áhuga á að kaupa Rashford
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arteta vill kaupa í janúar og tekur ekki í mál að selja Jesus

Arteta vill kaupa í janúar og tekur ekki í mál að selja Jesus