fbpx
Föstudagur 16.maí 2025
433Sport

Smella nýju tilboði á borð Chelsea

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 5. júlí 2023 15:00

Christian Pulisic og Cesar Azpilicueta /Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

AC Milan hefur lagt fram annað tilboð sitt í Christian Pulisic, leikmann Chelsea.

Það er The Athletic sem segir frá þessu.

Tilboði Milan upp á um 12 milljónir punda var hafnað af Chelsea á dögunum en nýtt tilboð hljóðar upp á um 19 milljónir punda.

Hinn 24 ára gamli Pulisic á aðeins ár eftir af samningi sínum við Chelsea.

Miklar vonir voru bundnar við Bandaríkjamanninn er hann gekk í raðir Chelsea frá Borussia Dortmund árið 2019. Kappinn hefur hins vegar ekki staðið undir væntingum í London.

Lyon hefur einnig áhuga á Pulisic og bauð 21 milljón punda í hann á dögunum. Leikmaðurinn sjálfur vill hins vegar mun frekar fara til Milan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Arsenal fær 1,5 milljarð í sumar

Arsenal fær 1,5 milljarð í sumar
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Allt nánast klárt fyrir fyrstu kaup Arne Slot í sumar

Allt nánast klárt fyrir fyrstu kaup Arne Slot í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ótrúlegt að enginn hafi látið lífið í kvöld – Sjáðu atvikið þegar ökumaður reyndi að keyra niður hóp fólks

Ótrúlegt að enginn hafi látið lífið í kvöld – Sjáðu atvikið þegar ökumaður reyndi að keyra niður hóp fólks
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sex mörk og rautt spjald þegar Fram henti bikarmeisturum KA úr keppni

Sex mörk og rautt spjald þegar Fram henti bikarmeisturum KA úr keppni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Minningarsjóður Egils Hrafns styrkir Fylki og Selfoss

Minningarsjóður Egils Hrafns styrkir Fylki og Selfoss
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hafa engan áhuga á að sleppa Trent fyrr

Hafa engan áhuga á að sleppa Trent fyrr